Steve "Air" McNair
Update: 2025-08-13
2
Description
Steve McNair var vel settur og vel þekktur leikmaður í amerísku fótboltadeildinni.
Hann hafði ofboðslega gott orð á sér fyrir löngu köstin sem hann kastaði, fyrir snerpuna og dugnaðinn. Þá var hann elskandi faðir og eiginmaður og átti framtíðina fyrir sér nú þegar hann hafði nýverið sett skóna á hilluna, viðskiptatækifærin hreinlega biðu hans.
En svo fór allt úrskeiðis.
Þátturinn er í boði Define the Line Sport
Kóðinn "morðskúrinn" veitir 15% afslátt af öllum vörum inn á
www.definetheline.is
Komdu í áskrift!
Comments
In Channel